Forsíða

Þessi síða er sett upp sem liður í verkefni í námskeiðinu Skólaþróun – kennarinn og nemandinn í starfi sem er kenndur við Háskólann á Akureyri í menntunarfræði M.Ed. vorið 2015. Hér verður fjallað um aga og agastefnur og sérstaklega verða skoðaðar agastefnurnar PBS (Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun) og SMT skólafærni/PMT foreldrafærni.

Höfundar síðunnar eru Berglind Jóna Þorláksdóttir og Þorbjörg Valdís Kristjánsdóttir.

Kennarar í námskeiðinu eru Sigríður Margrét Sigurðardóttir, Eygló Björnsdóttir og Áskell Örn Kárason.